Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 21
Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. 133 búast við því að þeim fækkaði, ef samvinnufélögum vorum yxi fiskur um hrygg, enda fæstum hagur að margir séu milliliðir í verzlun og viðskiftum. Landbúnaður er sumum kauptúnum góður stuðn- ingur. Meira getur hann naumlega orðið og áreiðanlega verð- ur hann þeim engin veruleg atvinnuuppspretta til lengdar. Hér er fijótt yfir sögu farið, en þó fleira væri athug- að og nánar, er það auðsætt að allur vöxtur og viðgang- ur kaupstaðanna er undir fiskiveiðunum kominn. Ef spurt er hvort bæirnir geti tekið við atvinnulausu ungu fólki, þá er í raun og veru spurt hvort fiskiveiðar vorar séu> þess megnugar eins og nú er ástatt. Vér skulum athuga þetta nánar. Atvinnan við Fiskiveiðar vorar eru í uppgangi, að minsta fisláveiðar. kosti vaxa útfluttar sjávarafurðir stórum ár frá ári. Útfluttur sjávarafii. Útflutt sveitavara.. 1880—90 meðaltal 3.008.000 kr. 1.675.000 kr. 1891—95 1896—1900 — 1901—05 1907 1910 1911 hérumbil 3.955.000 — 4.943.000 — 7.854.000 — 8.831.000 — 9.471.000 — 11.250.000 — 1.957.000 — 1.950.000 — 2.231.000 — 3.009.000 — 3.558.000 — Þessar tölur sýna að fiskiveiðar eru í uppgangi og í fljótu bili sýnist hann geysilegur. Það er eins og sjávar- aflínn vaxi meira en alt annað í landinu og eftir því að dæma mætti ætla að fiskiveiðarnar gætu umsvifalaust tekið við öllu fólkinu sem bætist við og ef til vill meiru. En það er margt að athuga við þessar tölur. Fyrst og fremst má t. d. draga frá verði sjávaraflans 1910 2— 3 miljónir króna sem ganga í kol, salt og aðrar aðfiuttar vörur sem til útvegsins ganga og ekkert svarar fyllilega til hvað sveitavörur snertir. Þá er og miklu meiru eytt af sveitavöru í landinu sjálfu en af fiski. Sveitabúskap- urinn er í raun og veru miklu þyngri á metunum en út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.