Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 22
134 Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. Huttu afurðirnar sýna, enda veitir hann ólíkt fleiri mönn- um atvinnu. Árið 1910 lifðu 43 411 menn á sveitabúskap «n aðeins 15.890 á fiskiveiðum og þrátt fyrir hinn mikla afla hafa sjómennirnir naumlega haft betri afkomu að meðaltali né lifað betra lífi en sveitamenn. Það er að minsta kosti eftirtektavert hve fáir menn lifa af fiskiveið- um þrátt fyrir mikla aflann. Fiskiveiðar á opnum bátum. öldum saman hefir bátaútvegurinn verið eini útvegurinn og enn ber hann höfuð og herðar yfir öll seglskip vor og togara. Árin 1906—10 var að meðaltali 68% af öllum fiski aflað- ur á opna báta, aðeins 32% á stærri skip. Eru nú horfur á því að bátaútvegurinn aukist svo og margfaldist að hann veiti þúsundum manna atvinnu sem bætast við ár frá ári? Eg held að þessari spurningu verði fljótsvarað og það neitandi. Þó afliun hafi aukist síðan vélabátum fjölgaði, þá hefir skiprúmatalan nálega staðið í stað í langan tíma, verið nálægt 7.000 talsins. Bátaútvegurinn seiglast og stendur á gömlum merg, en það er ekki neinn verulegur gróður í honum sem heimti nýtt vinnuafl. Utvegurinn hefir gengið saman i sumum héruðum, fært út kvíarnar í öðrurn, vélarbátar komið í stað róðrarbáta, aflinn aukist og jafnframt kostnaðurinn, en skipsrúœatalan breytist sár- lítið og atvinnan eykst ekki til stórra muna. Þilskipaútvegurinn var í miklum uppgangi fyrir nokkrum árum, veitti fjölda rnanna atvinnu og var stoð og styrkur bæja vorra. Ilann þurfti á miklum mann- afla að halda og hefði hann haldið áfram að blómgvast væri atvinnan nóg í bæjum vorum. Nú gengur þessi atvinnu- vegur saman, skipunum fækkar með hverju ári og menn- irnir missa atvinnuna sem á þeim voru. Það má vera að þilskipaútvegurinn blómgist á ný, en fátt bendir þó í þá átt. Sem stendur er þar engrar atvinnuvon fyrir unga fólkið. Togaraútvegur. Eg kem þá að þessu yngsta og stórskorna barni sjávarútvegsins, sem allir vona að •vinni ótal kraftaverk, veiti ótakmarkaða atvinnu, velti af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.