Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 26

Skírnir - 01.04.1914, Síða 26
J38 Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. kveður mest að þessum fyrirheitum um stuðning atvinnu- •vega undir alþingiskosningar. Eg felst fúslega á það, að miklu máli skiftir um af- ■skifti og aðgjörðir þingsins í atvinnumálum. Eg sé að þingið getur að minsta kosti unnið hið mesta ógagn í þessa átt. Eg efa það ekki, að það geti unnið mikið gagn ef vel er haldið á, þó það sé vissulega miklu meiri vandi. Hins vegar sýnist mér reynsla útlanda benda á það, að mestu — langmestu máli skiftir dáð og dugur þjóðarinnar, einstaklinganna sem reka hvers konar atvinnu. Alþingi getur ekki verið og á að minstu leyti að vera húsbóndi og forráðamaður fólksins i þessum efnum. Það má ef til vill um það segja með Wilson forseta Bandaríkjanna: Free men need no guardians (frjálsir menn þurfa ekki á fjár- halds, eða forráða-mönnum að halda). Hvað er það sem mest og bezt hefir skapað allar fram- farir vorrar aldar, gjörbreytt heiminum á minna en einni öld og hlaðið þjóðirnar gulli og gersemum? Eru það þing og síjórnir landanna? Ekkert er fjær öllum sanni. Fá- tækir og oft lítilsvirtir hugvitsmenn fundu gufuvélina, raf- magnið, allar aðferðir, vélar og áhöld sem öll framförin bygðist á, stjórnunum að þakkalausu. Framsýnir dugn- aðarmenn hagnýttu sér síðan uppgötvanirnar, reistu verk- smiðjur, bygðu skip, grófu námur, sköpuðu stóreflis atvinnugreinar fyrir miljónir manna. og mótuðu »gull rautt húsum fullum« úr skarpskygni fátæku hugvitsmann- anna. Svo komu stjórnirnirnar eftir dúk og disk, lögðu á hvers konar skatta, sem ekki að minsta leyti gengu í óarðsaman herbúnað, og sópuðu vinnumönnum sem auð- inn bjuggu til í herþjónustu. Þennan skerf lögðu þær mestan til framfaranna! Hvað hefir t. d. danska stjórnin gert til þess að skapa atvinnuvegi handa unga fólkinu sem bæzt hefir við í land- inu? Það hefir flest fengið atvinnu við iðnað og nýjar verksmiðjur, sem dugnaðarmenn hafa komið á fót. Stjórnin hefir svo hirt skattana. Húsmennirnir eru fáir i samanburði við verksmiðjulýðinn. Er það al-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.