Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 31
Unga fólkið og atvinnnvegir landsins. 14» Aðalatriðið í þessari áætlun er að úthey vaxi úr 70.000' hestum upp í 400.000 hesta. Sig. Sigurðsson gerir ráð fyrir að það nemi 470.000 hestum (Fjallkonan 1907). Þetta svarar því, að 9 hestar fáist af valladagsláttu, en eg hefi. gert ráð fyrir hér um bil 7. Eg sé ekki að þessi áætlun sé á nokkurn hátt ógætileg, en vil þó ekki, sökum ókunn- ugleika á svæðinu, fullyrða neitt um það. Hin atriðin um áhrif áveitunnar má sjá í hendi sinni. Eg hefi gjört ráð fyrir, að hvert býli hefði meiru úr að spila en nú er og hækkað heyskapinn úr 368 hestum upp í 550 hesta. Efna- hagurinn ætti því að verða mun betri. Auðvitað yrði aðal- lega um kúabúskap að tala og sennilega líka talsverða svínarækt. Héraðið ætti eftir þessu að taka geysilegum stakka- skiftum! Sveitabýli eru þar nú því sem næst 200 og mannfjöldi þeirra líklega ekki yfir 1500. Áveitan skapaði um 80 0 nýbýli handa 1600 af unga fólkinu sem bætist við í landinu og með tímanum fleyttu þau, ef 6 manns væru i heimili, 4800 mönnum! Þessu gætum vér þá ef til vill hrundið af stað með 600—800.000 kr., með fé sem svarar kaffi- og tóbakstolli eins árs! Sig. Sigurðsson telur að áveitan borgaði sig lang- drægt á einu ári. Þó hér væri að tala um 2—3 ár, þá er gróðurinn stórfenglegur. Þetta ættu þá íslenzkar sveit- ir að geta gert ef vel er á öllu haldið, þó fólkið sé að flýja þær. Geri aðrir atvinnuvegir betur! Er þetta ekki Ekki lái eg það alþýðu manna þó hún loftkastali? spyrji í fylstu alvöru. Vér erum ekki vanir slíkum byltingum í sveitabúskap vorum. Þó höfum vér allir séð hið sama í smáum stýl á fjölda jarða. Alt er á því bygt að hver túnadagsl. á flæði- enginu gefi um 7 hesta af heyi. Þetta gera góð flæðiengi. Safamýri sem náttúran hefir veitt á áratug eftir áratug, þó miklu meira sé en góðu hófi gegnir, hefir gefið af sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.