Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 32

Skírnir - 01.04.1914, Síða 32
144 Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. sem svarar 10 hestam af dagsláttu þegar vatnið er hóf- legt. Hún er rétt við Flóann og jarðvegurinn var þar upprunalega engu betri en í Flóanum. Þetta eitt er ær- in sönnun fyrir því að hér sé ekki um loftkastala að ræða. Auðœfi Vér höfum séð að góðar horfur eru á því að sveitannci. Flóinn geti bætt við sig 4—5000 mönnum þegar tímar líða og gefið 800 heimilisfeðrum sjálfstæða góða atvinnu, hús og heimili fyrir sig og sina. Þetta segir þó ekki mikið ef sjá skal fyrir 1000 manna viðbót á ári hverju. En Flóinn er aðeins eitt svæði af mörgum sem rækta má á sama hátt, og gæfist Flóaáveit- an vel myndu aðrar sveitir koma á eftir. Það er óhætt að segja að Flóinn myndi þá tífaldast og 8000 nýbýli koma í stað 800. Og þó hefi eg hér aðallega engjarækt- ina fyrir augum. Hitt er auk þess víst að túnræktin á eftir að aukast stórlega hvað sem öllum áveitum líður, að minsta kosti tvöfaldast. Þessari auknu framleiðslu fylgdi eflau8t að jörðum yrði skift og býli fjölguðu þó seinna gengi. Það er okkur sjálfum að kenna ef sveitir vorar geta ekki tekið við öllum sem í sveit vilja vera áratug eftir áratug. Og þær geta boðið alt annað en vinnumensku, sem mörgum er þó góð og farsæl atvinna. Þær geta boð- ið þúsundum manna að verða sjálfstæðir bændur og af- komu sem þoli fyllilega samanburð við nágrannalöndin. En erfitt verður að hrinda þessu áleiðis ef ekki nýt- ur aðstoðar þingsins. Hér er að tala um svo stór íræði að bændur brestur bæði fé og áræði til þeirra, jafnvel þó þau væru mjög arðsöm. Það er ólíku auðveldara þó dýrt sé að leggja saman í togara en að veita á Flóann. í öðr- um löndum heflr það og gengið svo að stjórnirnar hafa orðið að beitast fyrir stórum áveitum (Egiptaland, Indland og víðar) eða afveitum (Holland). Sjávarútvegur. Eins og áður er getið virðist alt benda til þess að togaraútvegurinn sé eina út- vegsgreinin sem sé i uppgangi, sú sem gefur mesta at-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.