Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 33

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 33
Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. 145 •vinnu og mest í aðra hönd. Ef stjórn á að styðja sjávar- ■útveg þá er að styðja togarana. En hvað getur stjórn gert í þessa átt? Eg get ekki betur séð en að stjórn standi hér miklu lakar að vígi en í landbúnaðarmálum. Það er aðallega tvent sem ætlast má til af henni: Það verður að gæta þess að löggjöfln vinni henni ekki skaða með óhentugum lögum eða ósanngjörnum sköttum. Þá getur og stjórnin ef til vill greitt fyrir því að útgerðarmenn eigi sæmilega greiðan aðgang að lánsfé með sem beztum kjörum. Hinu hefl eg ekki trú á, að stjórnin eigi að sækja mjög fast að fjölga skipum t. d. með stórlánum í þessu augnamiði. Það yrði sennilega til þess að fleiri legðu út í togaraútgerð en færir væru til þess, að mennirnir á skipunum yrðu miður valdir og mætti þetta verða útvegnum að tjóni. Togara- útvegurinn er nú kominn á þann rekspöl að ef hann ■borgar sig vel þá vex hann hraðfara af eigin ramleik, en fari hann að bera sig illa er hverri stjórn ofætlun að halda honum uppi. Sjór og sveit. Það munu margir ætla að sjávaraflinn gefi ólíku meira í aðra hönd en sveitabúskap- ur. Það bendir margt á að svo sé ekki eða þurfi ekki að vera. Eg held að sú hafl verið reynsla undanfarandi alda að sjávarmenn hafl yfirleitt hvorki verið ríkari né liðið betur en flestum sveitamönnum. Segja má að nú sé þetta breytt eftir að pokanætur og botnvörpur hafa kom- ið til sögunnar. Eigi að siður, ef áætlun manna um Flóa- áveituna fer nærri lagi, þá er það fljótséð að enginn tog- ari getur ávaxtað svo féð sem til hans gengur eins og Flóamýrarnar. Annað atriði er og eftirtektavert: Sjávaraflinn verð- ur líklega ætíð svipulli en sveitabúskapurinn, meira háður alls konar áhrifum sem vér ekki höfum vald yfir og fljót eru skipin að líða undir lok ef gróðinn hrekkur ekki vel til þess að endurnýja þau, en vel ræktað sveitabýli, sem nýtur t. d. stuðnings af góðu flæðiengi, getur staðið meðan 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.