Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 34
146 Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. landið er bygt, ef jarðeldur grandar því ekki. Þá er held- ur engin vissa fyrir því að flskimið vor séu sú óþrjótandi uppspretta sem aldrei verði tæmd, hve mörg hundruð botnvörpungar sem stunda þar veiðar mestan hluta árs. Það er hugsanlegt að fisknum verði svo fækkað á miðum vorum eftir hálfa öld að botnvörpuútgerð borgi sig ekki, og að sjálfsögðu myndi þá líka bátaútvegur eiga erfitt uppdráttar. Þá stendur eða fellur landið með sveitabú- skapnum, sem ætíð hefir verið traustasti atvinnuvegur vor og langflestir hafa lifað á. Þá er það að lokum þýðingarmikið mál, að sjórinn hefir önnur áhrif á fólkið en sveitin, elur upp öðru vísi fólk. Svo hefir þetta reynst hvervetna. Reglubundna sveitalífið og fasta heimilið venur fólk að öllum jafnaði á reglusemi, sparsemi og iðjusemi, þó jafnframt vilji það oftast brenna við að það verður smátækt og íhaldssamt. Hvikuli sjórinn sem stundum gefur stórgróða á stuttum tíma freistar til fyrirhyggjuleysis og eyðslusemi, eins og síldveiðar vorar hafa oft sýnt ljóslega. Ekki er það held- ur alls kostar heppilegt að heimilisfaðirinn er nálega ætið úti á sjónum og sér að eins konu og börn á mánaðafresti. Áhrif hlýtur það að hafa á uppeldi barna og margt ann- að. Það ber þannig margt til þess að í öllum löndum er sveitafólkið talið traustasti og þrautseigasti þáttur þjóðar- innar, og er þetta ekki sagt sjómönnum til lasts. Islenzkir sjómenn hafa getið sér góðan orðstír, en sjómannastéttin stendur nú einu sinni á hálara svelli en sveitafólkið. Það þarf ekki annað en t. d. bera saman sjómannamálið með öllum þess orðskrípum við hreina sveitamálið, sem sjá má á þjóðsögum vorum, en vitanlega á eg hér einkum við sjómensku á hafskipum. VerJcsmiðju- í stærri verksmiðjuiðnaði er að eins um iðnaður. tvent að gjöra, að frátöldum tóverksmiðjum, niðursoðin matvæli og áburð unninn úr loft- inu. Einstaklingar verða eflaust að brjóta hér ísinn sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.