Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 35

Skírnir - 01.04.1914, Side 35
Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. 147 víða annarstaðar, og vafasamt að þingið geti mikið fyrir þe8sum málum greitt. Heimilis- Frá landnámstíð og til þess um miðja síðustu iðnaður. öld hefir land vort verið iðnaðarland, þó í smáum stíl væri. Þegar heyönnum og haust- verkum var lokið, var óðara sezt við heimilisiðnað, karl- ar kembdu, konur spunnu og smiðurinn tók til við smíðar sínar. Stutta sumarið, þriðjung ársins, stunduðu menn landbúnað. Allan veturinn, tvo þriðjunga árs, var landið iðnaðarland. Gfildi gamla iðnaðarins sést bezt á því að alin vaðmála var gerð að verðmæli. Fólkið hafði atvinnu alt árið. A síðustu áratugum hefir þetta gjörbreyzt. Gamli heimilisiðnaðurinn hefir oltið um koll og orðið undir í samkepninni við erlendan verksmiðjuvarning. Þetta hefir meðal annars haft þau áhrif, að sumarkaup verkafólks er orðið tiltölulega hátt, því af því verður það að lifa alt árið; eigi að síður er árskaupið mun lægra en víðast annarstaðar í heiminum. Flestar tillögur manna um endurbætur á atvinnuveg- um vorum lúta að því, hversu gjöra megi arðsama tímann enn arðsamari. Hitt liggur þó í augum uppi, að vér verð- um að finna einhver ráð til þess að gjöra oss veturinn arðsaman. Eina ráðið til þess er iðnaður, og til þess að almenningi komi hann að haldi, verður hann að vera heimilisiðnaður. Það er vonlaust að endurreisa gamla heimilisiðnaðinn í því formi sem hann var. Hann er nú orðinn úreltur. Vér verðum að fylgjast með tímanum og koma upp iðn- aði sem hentar vorum tímum og þolir samkepnina. Fjöldi af iðnaðarvörum er með því marki brendur, að vélar geta ekki unnið þær nema að nokkru leyti, geta ekki komið í stað mannshandarinnar, margar léttavara og efnislitlar í samanburði við verðið. Vór ættum að geta gjört oss slíkan iðnað að vetrarvinnu. Því fer fjarri, að allar iðnaðarvörur séu í verksmiðjum gjörðar. í Þýzkalandi lifir hálf miljón manna af heimilis- 10*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.