Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 36

Skírnir - 01.04.1914, Side 36
148 Unga fólkið og atvinnuvegir landsins. iðnaði. í Sviss eru 19% af öllum iðnaðarvörum heimilis- iðnaður, í Austurríki 34%, í Norvegi 25%. Heimilisiðn- aðurinn lifir enn góðu lífi víðsvegar um lönd og vér stönd- um ekki alls kostar ver að vígi en allir aðrir. Fyrir nokkru var stofnað félag hér í Reykjavík til þess að efla heimilisiðnað. Ef það hefði eitthvað á 1 i t- 1 e g t fyrir stafni, væri alþingi skylt að styrkja það. Þá gæti og eflaust komið til tals að leggja nokkurn toll á sumar iðnaðarvörur, t. d. tilbúin föt, og efla með því iðn- að í landinu. Mér kemur ekki til hugar, að heimilisiðnaður verði út af fyrir sig stór atvinnuvegur fyrir unga fólkið, en eg held að hann geti orðið því og öllum landslýð góður stuðningur og auka-atvinna eins og hann hefir verið frá landnámstíð, svo framarlega sem vér kunnum með að fara. Yfirlit. Ef vér lítum yfir það sem sagt hefir verið hér að framan, eru aðalatriðin þessi: 1) Sem stendur er landið of lítið, rúmar ekki unga fólkið, sern árlega bætist við, nema það sé óvenju lítilþægt. 2) Vér getum áreiðanlega stækkað landið, gefið öll- um atvinnu, sem þess þurfa, og fjöldanum öllum sjálf- stæða stöðu. 3) Vissasti og farsælasti vegurinn til þessa er aukin ræktun landsins, sveitabúskapur en ekki sjávarútvegur, að minsta kosti fyrsta áratuginn. 4) Þrátt fyrir alla kosti túnræktarinnar, og þeir eru miklir, á landstjórnin að láta engjarækt sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru. Hún ein getur gjört stórfelda breytingu á sveitabúskapnum á stuttum tíma. 5) Engjarækt í stórum stíl er óframkvæmanleg, nema með öflugri aðstoð þingsins. Hún er helzta verkefni þess í atvinnumálum. Guðm. Hannesson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.