Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 37
Kveðjur. Erindi fyrir alþýðnfræðslu Stúdentafélagsins, flutt 8. marz 1914. Allir munu þykjast vita hvað k v e ð j u r eru, að þær eru virðingar- eða vinsemdarmark til þeirra er menn hitta eða skiljast við. Maður gengur t. d. út á götuna og rekst þar á góðan vin, sem hann hefir ekki séð í margt ár. Hann hneigir sig, tekur ofan og tekur í hönd þess- um fornvini sínum, en finst það ekki nóg og rekur að honum rembingskoss, faðmar hann að sér og segir: »Sæll og blessaður! Velkominn! Hvernig líður þér?« Slíkt mundi naumast þykja í frásögur færandi. Kveð- jur eru einhver allra algengasta athöfnin í samlífi manna, og það sem algengt er vekur sjaldan til umhugsunar. En það ætti að gera það, því algengt er venjulega það eitt sem langlíft er, en langlíft í félagslífinu er það eitt sem á sér djúpar rætur i eðli manna. Svo er um kveðjurnar, sem eg nú ætla að athuga lítið eitt. Lítum fyrst á kveðju mannsins er eg tók til dæmis. Auðsætt er að hún er samsett úr mörgum atriðum. Þessi atriði eru: hneiging, ofantekning, handa- band, ko ss, f að m an og k v e ð j uor ð. Hvert þeirra getur verið næg kveðja út af fyrir sig, og hvert þeirra á sína sögu, sem eg nú skal minnast á. H n e i g i n g er lotningarmark, og að lúta einhver- jum táknar upprunalega að hneigja honum. Upphaflegasta hneigingin er eflaust sú að falla tii jarðar. Sú athöfn mun eiga upptök sín í lamandi ótta við sigurvegaramu Hundur sem verður hræddur við annan hund fleygir sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.