Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 40

Skírnir - 01.04.1914, Side 40
152 Kveðjur. Að draga skóna af fótum sér er af sömu rót og tákn- ar hið sama og ofantekningin. Þar er aðeins byrjað á neðri endanum að afklæða sig. Þessi lotningarmerki hafa og verið sýnd þvi sem heilagt er. Þess vegna taka menn ofan í kirkjunni. í Sturlungu má sjá dæmi þess að forfeður okkar tóku ofan í kveðjuskyni. Handaband. »Að taka höndum saman« er foro siður er táknar samkomulag, frið eða vináttu. Menn »handfestu heit sín« um kvonfang og annað, og má sjá þess mörg dæmi í fornbókmentum vorum: »Siðan stóðu þeir upp ok tókust í hendr, ok fastnaði Mörðr Hiúti dótt- ur sína Unni«, segir Njála. Siðurinn tíðkaðist hjá Hindú- um og Rómverjum, og á einu kvæði Hórazar má sjá að á hans dögum var handabandið líka haft fyrir kveðju. »Að rétta hönd sína til samfélags*, eins og Páll postuli kallar það, varð og kveðja í kristnum sið. Og á Arons sögu Hjörleifssonar sést að forfeður vorir hafa notað það eins, því þegar Aron fór að hitta Þórð kakala og bjóða honum til sin, er hann átti i mestum vandræðum í Noregi, þá stóð Þórður upp og heilsaði Aroni og tók í hönd honum. Nú er handabandið orðið kveðja víða um heim, því það breiðist út með samgöngum Evrópumanna við aðrar þjóðir. Herbert Spencer hefir komið fram með skrítna skýr- ingu, sem mér reyndar virðist efasöm, á því er raenn skaka hendur þegar þeir heilsast. Hann heldur að þetta handaskak eigi rót sína að rekja til handkossa. Að kyssa á hönd annars er virðingarmerki. Ef nú sá er slíkur hand- koss er ætlaður, sýnir, eins og dæmi eru til, lítillæti sitt með því að draga að sér höndina og reyna að kyssa á hönd hinum, en hann byrjar á nýjan leik og þetta geng- ur upp aftur og aftur, þá mundi úr því verða flutningur handanna upp og ofan til skiftis. Það yrði svipað þóf eins og þegar menn metast um það hvor eigi að ganga á undan inn um stofudyr. Kossinn á sér langa sögu og merkilega. Hann kemur einkum við ástasögur, þó hann hafi líka verið hafð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.