Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 43

Skírnir - 01.04.1914, Side 43
I Kveðjar. 155 ar hátíðlegar athafnir kirkjunnar, þó það verði ekki rakið hér. Um Persa segir Herodót að jafningjar heilsuðust með kossi á munninn, en væri annar af lægri stigum en hinn, þá var kyst á kinnina. Forn-Grikkir heilsuðust og alment með kossi, og kunn- ugt er hvernig nautahirðir og svínahirðir hins goðumlíka Odysseifs fögnuðu honum er þeir könnuðust við hann: »Þá umföðmuðu þeir hinn fróðhugaða Odysseif og grétu, fögnuðu honum, og kystu bæði höfuð hans og herðar, og eins kysti Odysseifur höfuð þeirra og hendur«. (Odysseifs- kviða XXI). Kossinn virðist þó hafa verið enn almennari kveðja með Rómverjum. Menn heilsuðust alment með kossi á hönd, kinn eða munn, kystust er þeir hittust kvöld og morgna og á öllum árstíðum. Sumir báru ilm i munn- inn til að gera kossinn ljáffengari, en aðrir límdu plástra á varirnar til að sleppa við kossana, því þeir urðu hið mesta fargan, sem skáidið Martialis (43—104 e. Kr.) kvart- ar mjög yfir og dregur dár að i kvæðum sínum. Loks bannaði Tíberíus keisari þessa daglegu kossa. Kveðjukossinn tíðkaðist og mjög á miðöldunum. A riddaratímunum tók frúin í húsinu og jafnvel dæturnar líka móti tignum gesti með kossi. Og á Frakklandi, Eng- landi, Niðurlöndum og Þýzkalandi og víðar hélzt kveðju- kossinn, einkum í æðri stéttunum, jafnvel fram á 18. öld. •Og konungar og konungbornir menn kyssast enn, er þeir hittast við hátíðleg tækifæri. Annars fer því fjarri að kveðjukossar séu alstaðar lagðir niður.' I Austurríki, í Þýzkalandi, Frakklandi og á Ítalíu má enn oft sjá vini og frændur kveðjast með kossi, einkum á kinnarnar. Og í sumum löndum eru konur kystar á hönd í kveðjuskyni, en stundum að eins í orðum: »Eg kyssi hönd yðar« er til sem kveðja bæði í Austur- ríki og á Spáni. Alkunnugt er að páfinn er kystur á .fótinn. Að forfeður vorir tíðkuðu kveðjukossinn er alkunnugt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.