Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 45

Skírnir - 01.04.1914, Page 45
Kveðjur. 157 kom þú!« eða »Kom heill ok sæll!« eða »Ver velkominn imeð oss!« Og sá sem fórsagði: »Ver heill!« »Lif heill!« »Lif vel!« eða »Lif vel ok heill!«. Hinn svaraði: »Far heill!« »Far heill ok sæll!« »Far vel« eða »Far þú nú heill ok vel«. Stundum sögðu menn að skilnaði: »Hitt- umst heilir«. „Heill þú farir, heill þú aptr komir, heill á sinnum sér“ er kveðja Friggjar til Oðins, er hann fer að heimsækja Vafþrúðni. Hvaða hlutverk hafa nú þessir rammfornu siðir, kveðjurnar, í samlífi manna? Eru þær nauðsynlegar, eða væri ef til vill hægt að komast af án þeirra? Gerum ráð fyrir að einhvern góðan veðurdag væri því stolið úr minni allra, að kveðjur væru til, en að þeir héldu öllu eðli sínu óbreyttu að öðru leyti. Eg býst þá við að kunn- ingjar sem hittust á götunni eða annarstaðar fyndu hvöt hjá sér til að láta í ljós að þeir könnuðust hver við ann- an, og yrðu þá að finna upp á einhverri bendingu eða einhverju orði til þess, en eflaust mundi það kosta fyrir- höfn, og varla mundu þeir skilja hver annan nema með löngum útskýringum. Og þeim sem ættu eitthvert erindi hver við annan mundi þykja snubbótt að byrja á því al- veg formálalaust. Einmitt þessi vandræði losa kveðjurnar við. Eins og hvert annað siðbundið form spara þær um- hugsun og fyrirhöfn. Þær setja menn greiðlega í sam- band hvern við annan, eru sameiginlegur grundvöllur til að byrja viðskifti á. Og af því að hver athöfn vekur að minsta kosti hneigð til þess hugarþels sem hún upphaf- lega er sprottin af, þá er það einkar vel til fallið að kveðjurnar eru virðingar og vinsemdarmark. Svo langt sem þær ná laða þær fram þær tilfinningar sem eru bezti grundvöllur alls samlífs manna. Því fer fjarri að það standi á sama hvort kunningjar ganga hver fram hjá öðrum á götunni eins og þeir sjáist ekki eða hvort þeir heilsast um leið. Það verður kaldari blær yíir samlífinu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.