Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 46

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 46
158 Kveðjar. ef allir eru að rembast við að vera ókunnugir. öllum ytri fáleik slær inn. Gestur Pálsson lýsti því fyrir löngu hvaða þáttur kveðj- urnar væru í samlífi manna hér í Reykjavík. Hann segir svo: »Líflð á milli flokkanna eða stéttanna er mestmegnis fólgið í ofantekningum. Hver flokkur heilsar öllum flokk- um, sem ofar standa í almenningsálitinu, að fyrra bragði, og lægsta flokknum, sjómannaflokknum, heilsar enginn að fyrra bragði. Hér i Reykjavík höfum við 11 boðorðin. Þessi 10 fyrstu, sem kend eru við Móses, vilja reyndar týna tölunni, og stundum gleymast þau öll, en það 11. kunnum við alt af og meira að segja höldum það. Það er svona: »Þú átt að bera ótakmarkaða lotningu fyrir öllum þeim, sem auðugri eru en þú og öllum þeim, sem voldugri eru en þú, og þessa þína undirgefni átt þú að frambera á sýnilegan hátt í — ofantekm ingum«. Þess vegna sér maður varla nokkurn tíma mann heilsa hér kunningja sínum að fyrra bragði, ef hann þyk- ist standa flokki ofar. Hann er til með að skotra til hans augunum, til þess að áminna hann þegjandi í kristilegum kærleika, um að gæta skyldu sinnar og taka ofan, en að taka sjálfur ofan að fyrra bragði — það dettur honum ekki hug, því það er brot á 11. boðorðinu. Menn hafa líka húfurnar stundum til þess að sýna lítilsvirðingu og fjandskap. Eins og kunnugt er, eru einvígi hér lögð nið- ur fyrir löngu og mannvíg alveg hætt; það helzta, sem enn eimir eftir af i þá átt, er steinkast inn um glugga á kveldtíma eða næturþeli. En það algengasta er þó, þeg- ar einhver fyllist heiftaræði og kemst í vígahug, að láta bara húfuna sitja fasta á höfðinu, þegar hann mætir fjand- manninum, og taka ekki ofan. Þessi húfublóðhefnd er farin að verða hér mjög algeng«. 11. boðorðið, sem Gestur talar um. er nú varla eins vel haldið og það var á hans dögum, sjálfsagt vegna þess að fleiri og fleiri hafa þann metnað að þykjast jafn- góðir hverjum sem þeir hitta, yngri maðurinn þeim eldri, ólærður þeim lærða osfrv. Þannig fer kveðjum fækkandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.