Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 49

Skírnir - 01.04.1914, Side 49
Kveðjur. 161 Sé þessa gætt, þá er ekki undarlegt þó höndin væri að einhverju leyti spegill sálarinnar og að oft mætti marka manninn af því hvernig hönd hans er og hvernig hann ber hendurnar og beitir þeim. Einmitt af því að höndin er sá hluti líkamans sem framkvæmir langflest boð sálar- innar, einmitt af því að hún er hvorttveggja í senn, skyn- færi er ber heilanum boð, og verkfæri sem tekur við skipunum hans og framkvæmir þær, má búast við því að í henni bergmáli með nokkurum hætti alt sem fram fer i heilanum, að hvatir mannsins leiti til handarinnar, sem er þjónn þeirra, og stilli strengi hennar hver eftir eínu eðli. En vér vitum að hvert líffæri þroskast og lagast mjög eftir því hvernig það verður að starfa. Höndin á hljóðfærameistaranum er öðruvísi en á róðrarkarlinum; hver hönd á sína sögu og getur sagt hana þeim sem skilur. En handaburðurinn getur líka látið í ljós eðli manna og ástand, eins og sést á mörgum orðatiltækjum. Hvað getur verið ólikara en að »taka feginshendi« við einhverju og svo hitt að »drepa hendi« við því. Og þegar menn »festa hendur á« einhverju, eða þá þeim »verður hand- fátt« eða alt lendir »í handaskolum«, þá kemur fram mun- urinn á þeim sem er »handviss« og »handfljótur« og hin- um sem er »handstirður« og »handaseinn«. Það er ekki sízta atriðið í lýsingunni á Guðrúnu Gjúkadóttur »er hon sat sorgfull of Sigurði« að hún „gerðit hjúfra né höndum sl á“. Og fátt sýnir reiðina betur en steyttur hnefl. Greinilegast talar þó hönd við hönd, er þær mætast í handtaki, enda er ekki undarlegt þó einhver skeyti bær- ust frá sál til sálar, er talþræðirnir tengjast þannig: »Ekki kallar höndin hátt, þó hitti hún alla strengi11, segir í vísu sem eg lærði nýlega, en það sem hún segir skilst fyrir því, eins og sést á annari vísu: 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.