Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Síða 56

Skírnir - 01.04.1914, Síða 56
168 Pereatið 1850. urðu róstur miklar og enda blóðsúthellingar, því frelsið er jafnan dýrkeypt. Hér bólaði ekki á neinu slíku, en þó urðu hér þeir atburðir, sem voru bein afleiðing af þessum byltingum erlendis, og aldrei fyr höfðu orðið hér. Þessir atburðir voru aðallega fjórir. 1. Vorið 1849 í maí riðu 70 manns, mestmegnis Skagfirðingar, norður að Friðriksgáfu, amtmannssetrinu á Möðruvöllum, til þess að hrópa Grím amtmann Jónsson af. Þegar þeir gengu þaðan á braut hrópuðu þeir: Lifi þjóðfrelsið! Lifi félagsskapur og sam- tök, og drepist kúgunarvaldið1). 2. Pereatið, sem hér segir frá. 3. Afsögn dómkirkjuprestsins, sem þá var, séra Ás- mundar Jónssonar, síðar í Odda, er þótti lítill og óáheyri- legur kennimaður. Sunnudaginn i föstuinngang, hinn 10. febrúar 1850, eða rétt eftir pereatið, prédikaði Helgi biskup í dómkirkjunni, var þar margt manna saman komið, sem vænta mátti. Þegar úti var messan og söfnuðurinn var að ganga út úr kirkjunni, steig síra Sveinbjörn Hallgríms- son þá ritstjóri Þjóðólfs upp á efsta bekkinn á syðra loft- inu og hélt þaðan tölu þess innihalds að skora á prestinn að sækja um lausn, »því nú væri svo komið, að guðshús safnaðarins stæði hvern helgan dag því nær autt og tómt«, og á biskup að hann sjái um, »að söfnuðurinn fái svo fljótt, sem kringumstæður leyfa, annan prest og þann prest, hvers oró og kenningar þeir geti heyrt sér til upp- byggingar«a). Ut úr þessu var mikil rekistefna, en málinu lauk svo, að síra Ásmundur sótti frá Reykjavík fám árum síðar. 4. Þjóðfundarlokin, sem öllum eru kunn. I latínuskólanum, sem fluttur hafði verið frá Bessastöðum. 1846, hafði alt farið heldur friðsamlega fram þangað til skóla- árið 1848—49, þá fór að brydda á ýmsum óeirðum, skóla- rúðurnar voru brotnar hvað eftir annað, án þess nokkur vissi hver það hefði gert, ýmsir piltar fóru að sýna kenn- urum sínum lítilsvirðingu, eða jafnvel smán, svo tveir þeirra ‘) Þjóðólfur 1. ár bls. 79. Æfisaga Gisla Konráðssonar Rvk. 1913 bls. 229—32, 310—17, en frásögnin er þar hvergi nærri fallkomin né nákvæm. s) Hljóðólfnr (Þjóðólfnr) 2. árg. bls. 127.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.