Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 57

Skírnir - 01.04.1914, Side 57
Pereatið 1850. 169 urðu einu sinni að biðja einn kennaranna opinberlega íyrirgefningar fyrir níð, er þeir höfðu sett saman um hann. Það var þá venja eins og lengi síðar að halda hátíðlegan í latínuskólanum fæðingardag konungs, og voru piltum lagðir til 14 rdl. (28 krónur) úr skólasjóði til hátíðahalds- ins, en haustið 1849 vildu þeir ekki gera sig ánægða með þessa 14 rdl. en heimtuðu 20 rdl.1) og þegar þeir fengu ekki þá upphæð, þá skiluðu þeir þessum 14 dölum aftur með miklum þótta og frekju, að því er rektor segir. Skóla- árið byrjaði þvi með talsverðri óánægju milli pilta og rektors. Frelsis- og sjálfræðis-andinn greip alt af meira og meira um sig, eins og rektor segir, en tækifæri til að rísa upp gegn rektor og kennurum fengu þó piltar fyrst,. er bindindisfélagið var uppleyst. Bindindishreyfing allsterk tók að grípa um sig í Dan- mörku rétt eftir 1840; útgefendur Fjölnis og vinir þeirra, sem sumir hverjir höfðu dýrkað Bakkus vel mikið, fóru nú að sjá að sér og stofnuðu hófsemdarfélag eða bindind- isfélag2), og hvöttu Islendinga mjög til þess að stofna slík félög heima í héruðum. Talsverður árangur varð af þess- ari áskorun3), en þó einkum í Reykjavík og nágrenni hennar. Þeir Pétur (siðar biskup) Pétursson og Stefán landfógeti Gunnlaugsson, sem báðir höfðu verið ytra, þá er félagið var stofnað þar, voru helztir bindindisfrömuðir hér heima fyrir, og forsetar félags hér4). Eftir þyí sem Svb. Egilsson segir, gengu allir piltar á Bessastöðum óþvingað- ir í bindindi árið 18445). í júní 1845 gengu þeir dr. Scheving og Svb. Egilsson í skólafélagið og varð hinn síð- arnefndi formaður félagsins, og í október 1846, þá er skól- inn var fluttur til Reykjavíkur, gengu kennararnir Björn Gunnlaugsson, Sigurður Melsteð og Jens Sigurðsson í félagið og H. Kr. Friðriksson árið 1848. Þegar skóli var settur ') Sbr. Þjóðólf 2. ár, bls. 111—12. *) Fjölnir 7. ár, bls. 64. s) Ný Félagsrit 5. ár, bls. 180-86. 4) Reykjavikarpóstur 2. ár, bls. 174—75. s) Sbr. og Ný Félagsrit 1. c., bls. 180—81.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.