Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 58

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 58
170 Pereatið 1850. um haustið 1849 voru allir piltar í félaginu, nema einir fjórir, sem aldrei höfðu viljað í það ganga. Um jólaleytið ■efndu piltar til gleðileika og buðu borgurum bæjarins til, þótti það góð skemtun. Til launa fyrir hana buðu svo borgarar piltum aftur á dansleik, er haldinn var á að- fangadagskveld jóla á gildaskálanum (Hjálpræðisherskast- alanum, sem nú er); er svo að sjá, að þar hafi verið veitt vel, og bindindi pilta farið mjög út um þúfur, og þeir eftir það hafi farið mjög að tíðka komur sínar á gilda- skálann. Þá var bæjarfógeti í Reykjavík Kristján Krist- jánsson (síðar amtmaður); hann var mjög grunaður um að hafa verið liðsinnandi piltum með alt þeirra ráðabrugg, enda segir rektor það hiklaust í skýrslu sinni, að eftir pereatið hafi forsprakkarnir Arnljótur og Steingrímur setið kvöld eftir kvöld heima hjá honum við púnsdrykkju fram á nótl. Það er líka kunnugt, að Steingrímur bar alla jafna hinn hlýjasta hug til Kristjáns. Að K. Kristjánsson hafi verið piltum hjálplegur staðfestist og annarstaðar frá, því einn af þáverandi skólapiltum segir svo: »fréttist mest gegn um hús landfógeta af því sem rektor og stiftsyfir- völdin voru að brugga«. Það þótti sjálfsögð skylda bæjar- fógeta að varna því, að piltar gengju í gildaskála, og því var að boði ráðherrans fyrirskipuð rannsókn viðvíkjandi hegðun hans sem lögreglustjóra, að því er þetta atriði snerti, og var honum gefið að sök, að hann hefði vanrækt að framfylgja ákvæðum í opnu bréfi 28. nóvbr. 1828, er bannar veitingamönnum að leyfa skólapiltum (í Danmörku) setu í húsum sínum við drykkju og spil. Þórður sýslu- maður Guðmundsson í Kjósar- og Gullbringusýslu var skip- aður rannsóknardómari. Bæjarfógeti varði sig með því, að hann hefði alls ekki heyrt getið um þetta opna bréf fyr en deginum þá á undan, er hann mætti í rétti, enda hafði þetta lagaboð ekki verið lögleitt fyrir ísland1). Samt sem áður er það vafalaust, að framkoma bæjarfógeta í þessu »pereats«-máli var aðalástæðan til þess, að hann ‘) Loysamling for Island 9, B, bls. 352.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.