Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 61

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 61
Pereatið 1850. 173 Helgi biskup hafi gengið mest fram í því að eggja eða skipa rektor að heimta af piltum að þeir væru í bindindi. Piltar höfðu ákveðið fund í félaginu kl. 9 að kveldi þessa sama dags (14. jan.), og rektor hafði boðað þá 7, frávillingana, heim í hús sitt kl. 8, til þess að gera enn eina tilraun til þess að fá þá til að ganga inn í félagið aftur áður en bindindisfundurinn byrjaði, »en kl. 5 varð rektor þess vís, að piltar ætluðu að halda undirbúnings- fund í salnum. Hann og Jens Sigurðsson fóru þá uppeftir og staðnæmdust fyrir framan grindurnar1); fundur var þá ekki enn byrjaður, og piltar, þar á meðal þeir 7, voru á reiki fram og aftur um salinn. Aðalmálsvari þessara 7 var Steingrímur Bjarnason. Hann gekk til rektors og sagði, að þeir væru fúsir að mæta á þessum fundi, ef rektor vildi tala við þá. Rektor lét hann þá skilja, að hann áliti það miður vel við eigandi, að þeir mættu á þessum fundi, og að hann vildi heldur, eins og um talað hefði verið, fá að tala við þá einslega áður; og tjáðu þeir sig líka fúsa til þess. En þá gekk til þeirra Arnljótur Ólafs- son, og spurði með talsverðum þótta, hvort þeim væri ekki leyfilegt að halda fund þarna. Rektor kvaðst ekki hafa neitt á móti þvi, er hann og Jens kennari væru þar, þeir mættu byrja fundinn. En þá tóku þeir Arnljótur og Stefán Thorsteinsen2) að tala um, að fundafrelsi væru pólitísk réttindi, og hinn fyrnefndi lét það ótvírætt í ljós, að návist kennaranna væri þeim ógeðfeld. Þeir héldu þó áfram veru sinni utan grindanna, en þá hlupu piltar út úr salnum, og úr skólanum og upp að Skólavörðu og héldu þar fund, því stjörnubjart var úti og blíðalogn«. Kl. 8 um kveldið komu þó þeir 7 í hús rektors ásamt Stefáni Péturssyni (Stephensen)3), sem kvaðst eftir ítrek- aðri áskorun biskups, en þó nauðugur, hafa gengið aftur *) I salimm var alþingi haldið frá byrjun til 1879, voru þvi settar grindur fyrir áheyrendur yfir þveran salinn sunnanverðan frá anstri til vesturs. a) sonur Jóns landlæknis, varð cand. phil., drnknaði hér við land 1869. s) Siðast prestnr i Yatnsfirði f 1900.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.