Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 63

Skírnir - 01.04.1914, Side 63
Pereatið 1850. 175- indi, sem um er getið í fyrstu grein, skal rektor, þá hann verður þess vís, áminna hann einslega; brjóti sami læri' sveinn aftur, skal áminna hann í viðurvist skólans kennara. En ef hann brýtur enn í 3ja sinni, er hann rækur úr skóla. Reykjavík, þ. 14. janúarm. 1850. Undir skjali þessu stendur eitt nafn yzt til hægri- handar »Jón Þorleifsson«. Hinir allir neituðu því við nafnakall að gangast undir lögin. Sveinbjörn rektor seg- ist einungis hafa h v a 11 pilta til að ganga undir lög þessi, en Sigm. Pálsson segir fortakslaust, að hann hafi' s k i p a ð piltum að gera það. Lög þessi voru eigi a& eins mjög ströng, svo að það gat fljótlega valdið brott- rekstri úr skóla að brjóta þau, heldur voru þau að því- leyti þyngri en eldri bindindislögin, að áður máttu menn drekka öl og afbrent rauðvín, en eftir þessum lögum var algerlega bannað að neyta nokkurs áfengis. Þegar piltar að Jóni Þorleifssyni einum undanskildum, neituðu að und- irskrifa lögin, lýsti rektor því yfir, »að hann og kennar- arnir álitu leynifundi pilta út af fyrir sig vera orsökina til þessara óheppilegu úrslita málsins, að bannaði þeim alvarlega allar samkomur, án hans leyfis og án návistar hans sjálfs eða einhvers kennaranna. En þá fengu þeir rektor og kennararnir það kalda og óþjála svar frá Arn- ljóti Olafssyni: »Náttúran bannar þó slíkt ekki«. Að þessu búnu lýsti rektor yfir því, að kenslu yrði hætt þangað til útgert yrði um það, hverjir ættu að hlýða, kennarar eða piltar. Næsta dag, 15. janúar, skýrði rektor stiftsyfivöldunum frá öllum málavöxtum, kvað þann uppreisnaranda nú ríkja í skólanum, að annaðhvort yrði að bæla hann niður með festu og einurð, eða skólinn hlyti að líða undir lok vegna óstjórnar; færði hann ýms dæmi upp á þrjósku pilta við einstaka kennara, ólæti og spell, svo sem að nýlega hefðu verið brotnar rúður fyrir 7 ríkisdali í skólanum, án þess hepnast hefði að uppgötva þá seku, því piltar héldu sam- an sem einn maður og framseldu eigi þá seku, en eink- um og sér í lagi þá kvartaði hann yfir neitun þeirra að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.