Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 65

Skírnir - 01.04.1914, Side 65
Pereatið 1850. 177 hannesi Halldórssyni undanskildum, sé veitt hæíileg ofaní- gjöf, er kennararnir orðuðu, og að þeim sem nefndir eru i 2., 3. og 4. lið sé skipað að halda þau bindindislög, sem rektor hafði samið, meðan þeir séu í skóla. »Sé þetta ekki gert, fáum vér eigi séð, að skólinn hafi tilætluð not af kenslu vorri*. Með þeim orðum klykkir bréíið út. Daginn eftir, 16. janúar, kom Helgi biskup í hús rektors, þar sem hann og aðrir kennarar skólans sátu á ráðstefnu. »Áður en biskup lagði fram svar stiftsyfirvald- anna, undirbjó hann hugi kennaranna með því að beina athygli þeirra að tíðarandanum og umbyltingum í þjóð- lifinu, hann benti á almenningsálitið, og hve mikla eftirtekt það myndi vekja, yrði hörku beitt, og hve svíða mundu hjörtu feðranna, yrði strangleika beitt. öllum oss virtist svo, sem hinn háæruverðugi herra væri gersamlega um- snúinn frá 14. janúar«. Því næst afhenti biskup bréf stiftsyfirvaldanna dagsett sama dag, og hljóðar aðalkafli þess um þetta mál þannig: »JafnveI þótt stiftsyfirvöldunum hafi fallið það þungt að heyra um það athæfi, sem lærisveinar lærða skólans hafa nú um hríð gert sig seka í, og þann anda, sem virð- ist ríkja þeirra á meðal bæði alment, og sérstaklega að því er snertir sambúðina milli kennaranna og þeirra, svo og einkanlega um það tiltæki pilta, að segja sig allir (svo!) úr bindindisfélaginu, álítum við þó eigi alveg nægilega ástæðu til að fallast á tillögur rektors og kennaranna í bréfi í gær um að vísa nokkrum piltum úr skóla, svifta þá styrk o. s. frv. Við verðum líka að líta svo á, að eftir málavöxtum sé naumast ráðlegt að beita valdi til þess að fá þá til að ganga inn aftur í nefnt félag. Hins vegar teljum við sjálfsagt, að gæta þess vandlega, hvort beinar afleiðingar sjáist af burtför þeirra úr félaginu, og óskum við, ef svo fer, að fá skýrslu um hvert einstakt til- felli ásamt tillögum rektors um, hvernig refsa beri fyrir slikt brot á þeirri sjálfsögðu reglu, sem á að ríkja í lærða skólanum. 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.