Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 69

Skírnir - 01.04.1914, Side 69
Pereatið 1850. 181 ur hafi fyrir pilta hönd neitað að hlýða, en sagt að þeir kæmu ef til vill í tíma um eftirmiðdaginn. Þegar rektor kom út á ganginn rétt áður en hann fór burtu, segist hann hafa séð' tvo pilta þar sem voru hágrátandi út úr þessu. »Þegar piltar voru þotnir út úr skólanum með söng og hávaða, sem fyr segir, fóru rektor og kennarar heim í hús hins fyrnefnda1), til þess að taía um atburð þenna og sernja skýrslu um hann til stiftsyfirvalda, og meðan þeir sátu þar á ráðstefnu dundi »pereatið« yfir. Piltarnir komu í fylkingu (opstillede i Rader), gengu inn í garðinn og hrópuðu hvað eftir annað »pereat* fyrir rektor, fyrir utan það herbergi sem hann ásamt kennurum sat í; því næst gengu þeir á sama hátt fyrir hvert hús í bænum sem búið var í og endurtóku hið sama. Þessar götuóspekt- ir stóðu yfir frá því kl. um 10 til kl. 12, án þess að nokkur lögreglumaður léti sjá sig til að hefta þær«. Það var ætlun pilta að gera Jens Sigurðssyni hin sömu skil, því Jens var hægri hönd rektors í öllu þessu máli, en Arn- ljótur Olafsson fékk afstýrt því, eftir því sem hann sjálf- ur segir frá í umsókn sinni til stiftsyfirvaldanna um að mega taka stúdentspróf. Þessi skýrsla rektors, sem hingað til hefir verið fylgt er óefað alveg rétt, þó hann væri annar málsaðili. Hann var of vandaður rnaður til þess að fara með rangt mál, þó honum yrði það á að reiðast heldur mikið þann 17. janúar og dagana á undan. [Framh.]. Kl. Jónsson. *) Hann bjó í Austurstræti i húsi því, sem síðar var nefnd „Yelta“, nú nýtt hús beint á móti „Hotel Island“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.