Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 77

Skírnir - 01.04.1914, Side 77
Hallgrimur Pétarsson. 189 verðum þess lítt varir, en vér skiljum hin djúpu áhrif aldarinnar á hina sjúku, guðivígðu sál. Meiri blóðhita- stunur líkamlegs og andlegs dauðastriðs finst, að eg hygg, í engra þjóða bókmentum en vorum. Og hvað var þá orðið af hinum fagnandi sigurljóðum hinna fyrstu Jesú Krists blóðvotta? En þetta píslarvætti H. P. var ávöxtur rétttrúunar hans öfugu aldar. II. Vér spyrjum aftur: hvernig gátu þjóðirnar þolað þessa trúarfræði? Mannkynið þolir mikið. Segðu móðurinni, sem horfir á guðs kærleika og lífsins dásemd skína í fyrsta brosi barnsins síns, segðu henni, að afkvæmi hennar sé undir valdi djöfulsins, og hún trúir þér ekki fremur en að sólin á himninum sé svört. Segðu sakamanninum, sem á að líflátast ásamt unnustu sinni eftir blindum dómi fyrir sifjaspell, sem enginn kallar saknæm nú, seg honum, að ekkert nema blóð Jesú Krists geti frelsað þau frá guðs réttlátu reiði og eilífri útskúfun. Hann trúir þér ekki. Lífið hefir föst tök á mönnum svo lengi sem sóiin bros- ir á himninum og einhver vonarskima lifir í hjartanu. Eftir verstu áföllin í byrjun 17. aldarinnar hélt líf þjóðar vorrar nokkurn veginn gömlu lagi, og hvenær sem afbráði, létu menn gamm lífsgleðinnar geisa, eða tóku sér skeið- sprett með skáldi glaðværðanna í Vallanesi. Hinn gamli Adam vill líka lifa. Á dögum H. P. var og lengst af all- gott árferði, ríkismenn voru ekki fáir og fróðleikur við skólana var óðum að glæðast, svo betri latínumenn hefir land vort aldrei átt en þá. Og þá tóku aftur að rísa af dái vorar fornu bókmentir, og þeirra endurvöknun að kveykja fjör og metnað vorra vitrustu og beztu manna; vaknaði svo smásaman þekking næstu landa á frægð og ágæti vorrar fornu tungu og bókfræði. I þeirri miklu vöknun áttu þeir mestan þátt Arngrímur hinn lærði, síra Magnús Olafsson í Laufási, og síðar biskuparnir Brynjólfur og Þorlákur, Þormóður Torfason, Stefán Ólafsson, H. P.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.