Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 84

Skírnir - 01.04.1914, Page 84
196 Hallgrímur Pétursson. menn hitta vers innan um annara manna sálma, bera Hallgríms af eins og gnll af eiri. Hitt er og einstakt, hve hreinu og eðlilegu íslenzku máli skáldið hefir kunnað að halda sálmana út, að fáeinum orðum og hendingum undanteknum, þar sem málleysur og hvers konar smekk- leysur og lýti var almenn tízka á skáldsins dögum, enda stingur sú list hans í stúf við flest annað, sem hann sjálf- ur orti — nema hið allra vandaðasta og frumlegasta, eins og a 1 d a r h á 11 i n n, og hinn fræga sálm: »Alt eins og blómstrið eina«. Og — það er satt — eitt er yfírleitt sem einkennir piningarsálmana, ef rétt er athugað, og það er hin óvenju-skarplega heimfærsla texta og dæma upp á daglegt lif og reynslu, enda fylgja þar með sífeld spakmæli og heilræði, svo fast og hnyttilega orðuð, að þau skorðast í minni manna. Um heimfærslulist skálds- ins skal eg tilfæra nokkur dæmi úr fyrri helmingi sálm- anna, þar sem þau finnast flest: 1. sálmur. í þeirn fagurblíða sálmi byrjar skáldið heimfærslu Krists pínu með þessu versi út af lofsöngnum: Lausnarans venju lær og halt, lofa þinn guð og dýrka skalt; hænarlaus aldrei hyrjuð sé burtför af þínu heimili. I 4. s. út af svefni lærisveinanna eru hin indælu vers (8.—15.): Mig hefur ljófur lausnarinn, o. s. frv. I 5. s. út af komu óvinanna í grasgarðinn: Yerður það oft, þá varir minst, voveifleg hætta húin finst, ein nótt er ei til enda trygg, að því á kvöldin sál mín hygg. I 6. s. um koss Júdasar: Munnur þinn, að eg meina, minnist við Jesúm hert, þá hold og hlóð hans hreina hér fær þú, sál min, snert. t I 7. s. hin hjartnæmu tvö vers er byrja svo:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.