Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1914, Side 89

Skírnir - 01.04.1914, Side 89
Dómur Dr. Yaltýs Guðmundssonar um „Hrannir“. »De kalder Rosen smuk, fy jeg maa spytte! Nu har jeg sat mit Mœrke paa dens Blad«, segir snigillinn í einu kvœði H. C. Andersens. Mér datt þetta ósjálfrátt í hug er eg hafði lesið ritdóm Dr. V. G. í síðasta hefti Eimr. Hann beinist þar meðal annars að stuttri ritfregn er eg skrifaði um »Hrannir« í »Skírni«, þykir eg hafa lofað bókina um of, og þar sem eg hafi sagt að langflest kvæði Elnars Benediktssonar væru auðskilin hverjum manni sem nokkurt skáldskaparvit hefir og að enginn gefi nú fóstru sinni dyr- ari gimsteina en E. B., þá muni hór fara líkt og í æfintýriuu um »nýju fötin keisarans«: menn muni lot'a kvæðin hástöfum, þó þeir skilji þau ekki, til þess að verða ekki taldir með þeim er ekkert skáldskaparvit hafa. Ætlar Dr. V. G. nú að taka að sér hlutverk barnungans saklausa og kveða upp úr með sannleikann. Eg varð forviða er eg las þeunan ritdóm. Dr. V. G. er merk- ur vísindamaður, háskólakennari í íslenzkri sögu og bókmentum og þaulvanur ritdómari, sem venjulega er sanngjarn í dómum sínum. Þó hefir ritdómurinn tekist svo, að hann á sór fáa líka, nema ein- stöku níðgreiuar sem við og við hafa verið skrifaðar um íslenzk skáldrit — og þau sum ekki af verra tæginu — af mönnum sem hafa verið að reyna að stæla dóm Jónasar Hallgrímssonar um Tis- trams rímur forðum og þóttust góðir ef þeir gátu snúið út úr mæltu máli og gert sig svo heimska, að engu skáldi væri við þá talandi. Eg geri ráð fyrir að Dr. V. G. hafi ekki valið það sem honum þótti minst aðfinsluvert til að ráðast á og skal því taka lið' fyrir lið það sem hann finnur að. Yona eg þá að það komi í ljós hve ósamboðinn ritdómurinn er slíkum manni sem Dr. V. G. er,. og hve ómaklegur hann er í garð eins af höfuðskáldum vorum að fornu og uýju.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.