Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 90

Skírnir - 01.04.1914, Page 90
202 Dómur Dr. Y. G. um „Hrannir11. Dr. Y. G. byrjar með því að misskilja sjálft nafnið á bókinni. Hann virðist ekki þekkja algengustu merkinguna í orðinu »hrann- ir«, þ. e. öldur, og lætur það tákna »skýjahrannir«. — Um »Spán- arvín« gerir hann þessa athugasemd: »Þá er dansmeyjarl/singin í »Spánarvín« (bls. 18) heldur ekki slök (þó samlíkingin só jafnan hin sama: h a f i ð)«. Það er eins og það sé galli, að líkingunni er haldið til enda, og er Dr. V. G. þar á öðru máli en Snorri: »Þá þykkja n/görvingar vel kveðnar, ef þat mál, er upp er tekit, haldi of alla vísu-Iengd; en ef sverð er ormr kallaðr, en síðan fiskr eða vöndr eða annan veg breytt, þat kalla menn nykrat, ok þykir þat spilla«. Einar Benediktsson kveður um Bvaninn: Hans þögn er eins og hljóður hörpusláttur, sem hugann dregur með sér fjær og fjær. Hans flug er eins og hrynji ald/r háttur af himins opnu bók manns sálu nær. Um þetta segir Dr. V. G.: »Manni verður að spyrja hvernig þ ö g n svansins geti verið 'lík h 1 j ó m i (hörpuslætti), og hvort þögn svansins sé að þessu leyti frábrugðin annari þögn, eða hvort hverskouar þögn só lík hörpuslætti. Þá virðist heldur ekki ljóst, hvað átt er við með »himins opnu bók«. Só átt við himinhvolfið eða festinguna með stjörnum og öðrum himintunglum, hvenær er þá sú bók »opin« og hvenær »lokuð«. Með »a 1 d / r u m hætti«, er líklega átt við »slóttubönd«, því í formálanum stendur, að þau muni vera »feg- ursti og d/rasti háttur, sem nokkur tunga á«. En ætli þeir sóu ekki fremur fáir sem hafa heyrt sléttubönd hrynja af »himins opnu bók« (festingunni) — með einfaldari orðum: rigna niður úr sk/junum«. Þessi orð s/na vel hvernig Dr. V. G. les kvæðin, og er það sízt furða þó honum skjöplist skemtunin við lesturinn, er svo kyn- legar hugsanir steðja að honum við hvert orð. En hver maður sem ekki er ósöngvinn eins og Glámur mun hafa reynt það, að þögn í fögrum söng tekur hugann öðru vísi en t. d. þögn eftir vagnaskrölt. Hugurinn heldur áfram að starfa, minnist þess sem ómaði áður eða rennir grun í hvað koma muni eftir þögnina. Skáldið á við, að þegar svanurinn þagnar, þá er eins og hugurinn só fullur af hörpu- slætti. Sá hörpusláttur er að vísu »hljóður« eins og aðrar hugsan- ir vorar: hljóðritinn næði honum ekki. Skyldi nokkur hafa gerst til þess að fetta fingur út í hin frægu orð Keats í »Ode to a -Grecian urn«:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.