Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1914, Page 98

Skírnir - 01.04.1914, Page 98
Ritfregnir. Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis. Ordbog over det norsk-islandske skjaldesprog. Forfattet af Sveinbjörn Egilsson. Foröget og pany udgivet for Det kongelige uordiske oldskriftselskab ved Finnur Jónsson. 1. hæfte. Köbenhavn 1913. Verð: 4 kr. Hið fræga rit snillingsins Sveinbjarnar Egilssonar, Lexicon poeticum, kom út árið 1860 á kostnað hins norræna fornfræðafje- lags og er því nú rúmlega fimtugt. Með því má segja að Svein- björn legöi hinn firsta vísindalega grundvöll undir rjettan skilning á kvæðum fornskáldanna, þó að hann ætti sjer ímsa firirrennara í þeirri grein. Síðan hefir norrænni málfræði fleigt frammj Konráð Gíslason, Jón rektor Þorkelsson o. fl. hafa sjerstaklega fengist við fornskáldakvæðin og skírt sumt í þeim rjettara enn Sveinbjörn, og bragfræði skáldakvæðanna hefur tekið miklum stakkaskiftum, eink- um firir rannsóknir Sievers’, enn það hefur aftur haft áhrif á kvæða- skíringar. Er því engin furða, þó að rit Sveinbjarnar sje nú f sum- um greinum orðið á eftir tímanum, og auk þess er það nú firir löngu orðið útselt og þau fáu eintök, sem á markaðinn koma, í háu verði. Má af þessu marka, að brín þörf hafi verið á nírri orðabók ifir skáldamálið. Menn vissu, að Finnur Jónsson ætlaði sjer að bæta úr þessari þörf. Hann var sjálfkjörinn til þess starfa, því að enginn núlif- andi manna hefur fengist eins mikið og eins vel og hann við skír- ingar skáldakvæða. Skfrnir hefur þegar minst loflega á hið mikla útgáfurit hans »Den norsk-islandske skjaldedigtning«, sem á að ná ifir allan skáldakveðskapinn, og er þegar komið út 1. bindi í 2 deildum, sem nær til loka 12. aldar. Firr enn nokkurn varði, hef- ur nú hinn óþreitandi elju- og atorkumaður gefið út firsta heftið af nírri orðabók ifir skáldamálið, og hefur hann af ræktarsemi við Sveinbjörn Egilsson látið hana bera nafn hans, þó að orðabókin, eins og hún liggur firir í þessu firsta hefti, megi í rauninni heita nítt frumsamið rit. Svo miklum stakkaskiftum hefur orðabók Sveinbjarnar tekið. Jeg hef farið allnákvæmlega ifir þetta útkomna hefti og þori að fullirða að í það er tekið alt efnið úr orðabók Sveinbjarnar, svo langt sem heftið nær, að svo miklu leiti sem það var ekki orðið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.