Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 109

Skírnir - 01.04.1914, Qupperneq 109
Ritfregnir. 221 arlagi svo, að lesandinn þykist þekkja þar nálega hvern mann og ■hverja bæjarleið. Það hefir hann gert í Heiðarb/lissögunum. Ein- ar Hjörleifsson hefir í sögunum Ofurefli og Gull reynt að gera ámóta 1/sing af Reykjavík, en í þeim bókum kannast maður tæp- ast við einn einasta götuspotta f Reykjavík, þó að þær bækur ann- ars hafi margt til síns ágætis. Jón Trausti veit, þegar bezt liggur á honum, hvaða tökum hann á að taka lesandann til þess að hann sjái það, sem hann vill að hann sjái. L/sing hans á samtali Þor- geirs kaupmanns og Einars í Bælinu, þegar Þorgeir er að ginua Einar til að kveikja í, er sjálfsagt eitt hið mesta meistaraverk í íslenzkum bókmentum. Og finst ekki flestum, sem hafa lesið hina snildarlegu smásögu »Þegar eg var á fregátunni«, að þeir sjálfir hafi siglt með Hrólfi gamla yfir flóann og tekið brimlend- inguna með honum ? Fyrst framan af 1/sti Jón Trausti samtíð sinni. í tveimur sfðustu bókum sínum hefir hann tekið sér fyrir hendur að 1/sa iiðn- um tímum og liðinni kynslóð. En flestum hefir orðið hált á þeirri skáldsagnaritun, enda eru þar mörg vandhæfi á, því að höfundur- inn á að vera skáld og ekki skáld, sagnaritari og ekki sagnaritari. Og þess er ekki að dyljast, að æskilegast mundi að Jón Trausti hóldi áfram að 1/sa samtíð sinni, ef nokkuð má marka af þessari fyrstu tilraun hans um sögulegan sagnaskáldskap. I fyrra bindinu af sögum frá Skaftáreldum voru þó mörg ágæt tilþrif. L/singarnar á ferðinni yfir M/rdalssand og eldmessu síra Jóns Steiugrímssonar eru pr/ðilega gerðar. En það kom þeg- ar í Ijós í því bindi, að höf. hefir ekki þann sjaldgæfa hæfileika, að geta vakið upp dauða kynslóð, svo að hún birtist lesandanum með litum og líkjum, einmitt með þeim einkennum, sem hún átti ein og gengið hafa til moldar með henni. Og þó hafði höf. heimildarit við að styðjast, sem gefur manni óvenjulega inns/n í hug og hjarta þeirrar aldar. En í seinna bindinu hefir þó algerlega farið út um þúfur fyrir höfundinum. Undirtitillinn er: »Sigur lífsins«. Höf. hefir sennilega einhvern tíma ætlað að 1/sa hinu mikla kraftaverki kyns vors, viðreisninni eftir Skaftáreldana og Móðuharðindin. Það er eitt hið stórkostlegasta viðfangsefni, sem íslenzkt þjóðskáld getur valið sór, að semja hetjuljóð um það furðulega afrek, um kynja- mátt þeirrar þjóðar, sem stóð af sór allar þær hörmungar. En höf. hefir því miður alveg gleymt yrkisefninu. Maður verður í bókinni tæpast var við »sigur lífsins« yfir hörmungunum. I stað þess hefir hann valið sór annað yrkisefni og verið harla óheppinn um valið. Hann hefir sem sé tekið sór fyrir hendur að segja upp aftur kafla úr æfisögu manns, sem sjálfur hefir ritað bók um æfi sína af mikilli snild. Það er engin furða, þó að Jóni Trausta hafi orðið þetta ofraun. Æfisögur manna ritaðar af sjálfum þeim eru oft hin lærdómsríkustu og merkilegustu rit. Æfisaga síra Jóns Steingrímssonar er sjálfsagt eitt hið merkilegasta rit f bókmentum vorum. Síra Jón skrifaði hana til þess að stytta sór stundir í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.