Fjölnir - 01.01.1843, Side 1

Fjölnir - 01.01.1843, Side 1
f TÓMAS SÆMUNZSON. J)að er siöur á landi voru, Jicgar merkjismenn látast, aft minnast viö útför {teírra á hiö merkasta, sem íirir J)á hefir komiö og sjálíir J>eír afrekaö á li'fsins Ieítl; cru Jtaö kallaðar æfisögur. Enn svo er um líf sumra manna, að Jiaö er svo audugt og merkjilegt, þótt ár þeírra hafi ekkji verið mörg, aö ofætlan er jiei'm, sem hezt j)ekkja j)á, aö þeír gjeti samið slikar æfisögur, jafnskjótt og þeím herst fregn um vinarmissinn. Höfundur þessara minníngaroröa um æfi sjera Tómasar gjetur þctta með sanni sagt, því hann átti ekkji firir sjer nema einn dag til aö semja þau, af j)ví þau áttu aö verða notuð við líkræöuna og uröu aö fara lángan veg. jþað má þvi eí ætla, að þetta sje æfisaga, cr oss virðist hæfa slíkum manni. J)aö eru að eíns nokkur minníngarorð til bráðabirða í virdíngar- og ástar-skjini við þann mann, er mestan og beztan hlut hefir átt í riti voru. íþað er og ósjeö enn , hvurju hann hefir áorkað og mun áorka Islandi til viðreístar, j)ótt nú sje hann undir grænni torfu. Vjer vonumst og til, að “Æfisaga hans” muni eín- hvurntíma seínt eöa snemma fræöa um j>að jvjóð hans, sem hann vann allt firir frá því hann komst til vits og ára. 1

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.