Fjölnir - 01.01.1843, Síða 5

Fjölnir - 01.01.1843, Síða 5
aptur lcítað heím a leíð og kom til Daumerkur í maímánuði. 5á veítti konúngur honum fáni dögum síðar Breíðahólstað í Fljótshlíð. Hann fór samsumars út til Islanz, og sá aptur ættjörðu sína eptir 5 ára burtuveru. Um haustið gjekk hann að ei'ga heítmeí sína, er áður er nemd, og sat hann þann vetur á Garði í Aðalreíkjadal. A næstkomanda vori tók hann prestvígslu af kjennara sínum og vini herra Steíngrími biskupi og settist á Breíðabólstað. Var hann þá um sama leíti kjörinn prófastur í Rángárþíngji. jþetta var um voriö 1835. INú eru síðan liðin 0 ár. jþað er stuttur tími og ómerkur í æíi margra manna, enn mikjið hefir Tómas lifað og afrekað á þessum G árum. Ritgjörðir hans eru margar og merkar, prentaðar og óprentaðar; embættismeðferðin frábær og heímilislífið allt merkjilegt. Enn að lísa því öllu þirfti að bíða rósamari stundar, þegar saknaðarbeískjan deífist. Hjer er því að eíns sagt, að með þessum manni er oss horíið hið fegursta dæmi framkvæmdar og ættjarðarástar. Enn því scígji jeg horfið? t?að er til og verður til um lángar aldir, og nú er það oss næst, því eíngji veít hvað átt hefir firr enn misst er. jþessar eru ritgjörðir sjera Tómasar, sem prentaðar eru : I. Island fra den intellectuelle Side betragtet. Kjöben- havn 1832. 2. í Fjölni ár 1835: Formálinn og Úr bréfi frá lslandi. 3. — — 1836: Eptirmæli ársins 1835. 4. — — 1837: Framhald æfisögujji. Böðvarssonar, líkræða eptir hann og Eptirmæli ársins 1836. 5. — — 1838: Eptirmæli ársins 1837. 6. — — 1839: Um fólksfjölgunina á íslandi, Um bókmentirnar íslenzku og Eptir- mæli ársins 1838.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.