Fjölnir - 01.01.1843, Side 8

Fjölnir - 01.01.1843, Side 8
8 [»á íilgjir 'sverði sigur ; illu heílli fer að orustu, sá er ræður he/mskum her. Sterkur fór um veg, f)á var steíni jníngum lokuð leíö firir; ráð at hann kunni, j)ó ríkur sje, og hefðu [trír um [)okað. Bera hí bagga skoplítinn hvurt að húsi heím; enn [>aðan koma ljós hin logaskjæru á altari hins göfgva guðs Vissi [>að að fullu vísir hinn stórráði. Stóð hann upp af stóli, studdist við gullsprota: “Frelsi vil eg sæma framgjarnan líð, ættstóran kjinstaf Isafoldar.” “Ríða skulu rekkar, ráðum land biggja, fólkdjarfir firðar til fundar sækja, snarorðir snillíngar að stefnu sitja;

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.