Fjölnir - 01.01.1843, Side 11

Fjölnir - 01.01.1843, Side 11
GRÁTITLÍIVGURINN. Ungur var eg og úngjir austanum land á Iiausti laufvindar bljesu ljúfir, ljek eg mjer {)á að stráum. Enn hretið kom að hvetja harða menn í bilsennu, |)á sat eg enn þá inni alldapur á kvennpalli. Nú var trippið hún Toppa, tetur á annan vetur, fegursta hross í haga , og hrúturinn minn úti. Jetta var allt, sem átti úngur dreíngur , og leíngji kvöldið |)etta hið kalda kveíð eg jtau bæði deíði. Dagjinn eptir var aptur uppstitt, svo að menn hittu leíö um snjófgar slóðir storðar, og frost var orðið. Enn {)að, sem mest eg unna úti — Toppa og hrútur — óvitríngarnir úngu e/nmana kuldann reína.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.