Fjölnir - 01.01.1843, Page 13

Fjölnir - 01.01.1843, Page 13
sem að frostnóttin firsta festi með væng á gjesti. Gjesti iðar! j)ví ástar óhvikul trigð til biggða vorra leíðir á vorum vegarslínga titlínga. Lítill fugl skaust úr lautu, lofaði guð mjcr ofar, sjálfur sat eg í lautu sárglaður og með tárum. Feldur em eg við foldu frosinn og má eí losast; andi guðs á mig andi, ugglaust mun eg j>á huggast.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.