Fjölnir - 01.01.1843, Side 20

Fjölnir - 01.01.1843, Side 20
20 f BJARNI TÍIÓRARENSEN. Skjótt hefiv sól brugðið sumri, því sjeð hef eg fljúga fannhvíta svaninn úr sveítum til sóllanda fcgri; sofinn er nii saungurinn ljúfi í svðlum fjalldölum, grátþögull harmafugl hnípír á húsgahli hvurjum. Skjótt hefir guð hrugðið gleði góðvina jþinna, ástmögur Islanz hinn trausti og ættjarðar blóminn ! Áður sat ítur með glöðum og orðum vel skjipti, nú reíkar harmur í húsum og hrigð á þjóöbrautum. ttlæir mig eítt það að áttu j)VL uglur eí fagna, ellisár örninn að sæti og á skjihli horfa hrafnaþíng kolsvart í holti firir haukþíng á hergji; flogjinn ertu sæll til söla jþá sortnar hið neðra.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.