Fjölnir - 01.01.1843, Page 25

Fjölnir - 01.01.1843, Page 25
Hvað er lánglífi? lífsnautnin frjófga, aleblíng andans og athöfn þörf; margopt tvítugur meír heíir lifaö svefnugum segg, er sjötugur hjaröi. Vel sje þjer vinur, |)ótt vikjiröu skjótt Frónbúum frá í fegri heíma. Ljós var leíð jþín og lífsfögnuöur; œðra eílífan þú öðlast nú. Opt kvaðstu áður óskarómi heímfísnar ljóðin hugum þekku; vertu nú sjálfur á sælli stund farinn í friði til föðurhúsa.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.