Fjölnir - 01.01.1843, Page 27

Fjölnir - 01.01.1843, Page 27
27 sætt var eítur þitt, er það uú goldið, eíturJnrla úngra Jijartna! Sat jeg firr Jivitbúiu sakleísis klæði, rauðum reífuðu rósa böndum; Iirostu í Ijósu lokka safni fögur blóm; þá voru friðardagar. Hræðilegt, hræbilegt! belvítis fórn situr cnn í hvítu sakleísisklæði; cnn í hinna rauöu rósa stab hrafnsvart líkband er að hötði snúið. Grátið mig, meíar! er guð veítti sakleísis síns að gjæta ; þeím er hin mikla móbir ljeði abl til að kjeíja ólgu veíks hjarta. Mannlega hrærðist hjarta mitt áður, nú skal mjer hlíða þess banasverð vera.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.