Fjölnir - 01.01.1843, Page 31

Fjölnir - 01.01.1843, Page 31
31 barn! og úr bltðu brosi jþínu belörfar harðar á hjarta mínu standa.” “Helvítis kvöl er mjer hann að jþrá; vítisk'völ vcrri verða þig að skoða ; vondir eru kossar vara þinna, lians er af vörum mjer að hjarta streímdu.” “Eíðar bans allir í eírum mjer hljóma — mcíneíðar allir margfaldlega — allir um cílífð!” — Andskotínn ftá ftreíf mér þjófshönd lífs, að ftjakaði eg sini. “Friöþjófur! Friðjþjófur! á fjarlægri strönd elti Jtig vofan liin ógurlega, hrífi þig hvervetna helköldum greípum, svipti f)jer sárlega úr sælu draumi.” “Stari þjer í augu úr stjörnum skjínartdi helbrostið auga hnígjins sonar;

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.