Fjölnir - 01.01.1843, Side 34

Fjölnir - 01.01.1843, Side 34
34 MEÍYRGRÁTUR. (Framkvíeðift cr cptir Schiller: “Der Eichwalil hniusct”.) Dunar í trjálundi, dimm þjóta skjí, döpur situr smámeía hvamminum í; bilgjurnar skjclla svo ótt svo ótt, öndinni varpar á koldimmri nótt brjóstið af grátekka bifað. “Heímur er tómur og bjartað er dautt, helstirðnað brjóstið og laungunarsnautt. Heílaga 1! kalla mig hjeðan í frá, hef eg þess notið sein jarMílið á, jþví eg hefi elskað og lifað.” ““Táriri að ónítu falla á fold, f;i hann et' vakjið er sefur í mold; seígfu hvað hjartanu huggunar fær, horftnnar ástar er söknuður slær; guðsmóðir vill jijer jiað veíta.”” “Tárin að ónítu falli á fold, fá’ hann eí vakjið er sefur í mold. Mjúkasta hjartanu huggauiu er, horfmnar ástar er söknuður skjer, á harminum hjartað að jtreíta.” ’) Maria, guðsmóðir.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.