Fjölnir - 01.01.1843, Side 44

Fjölnir - 01.01.1843, Side 44
44 UM FLÓÐ OG FJÖRU. (Eptir C. A. v. Schumacher. Sbr: “skandinavisk Fulkekalendcr for 1843”.) / A öllum {lei'ni ströndum, er Hggja við úthaíið og önnur höf, þau er eíga nokkurnveígjinn frjálsa samgaungu við {>að , má sjá að ifirborð sjáarins hækkar á 6 stundum og liðugum 12 mínútum, og lækkar aptur á jafn laungu tíma- bili; fer þessum hræringum sjáarins sí og æ fram eptir sömu röð, svo ekkji bregður stórum útaf, nema svo sje, að eínhvurjar sjerlegar kringumstæður, t. a. m. lángvinn hvassviðri, komi af stað nokkurri óreglu. Meðan sjórinn er að hækka, köllum vjer aðfall, og jregar ifirborð hans er sem hæst, hcítir flóð; aptur meðan sjórinn er að lækka, er kallað útfall, og fjara, meðan ifirborð hans er sem lægst. I hvurt sinn, sem aðfall og útfall skjiptast á, munar ekkji til um hæð sjáarins svosem áttúng stundar; {)að köllum vjcr háflóð og háfjöru, eður liggjanda. Að visu eíga vindar og veðurstaða nokkurn þátt í að auka og minka Jiessar hræríngar hafsins, enn ekkji eru {)ær samt aíleíðíng vindanna, {)ví {)ótt logn sje og ládeiða og heíður himiun, skjiptast ílóð og íjara á eptir hinni sörnu röð og svo reglulega, að seígja má firirfram svo árum skjiptir, hvurnig {)á og þá muni standa á sjáarföllum, eíns nákvæmlega og stjörnufróðir menn gjeta sagt firir mirkva á sólu og túngli.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.