Fjölnir - 01.01.1843, Side 50

Fjölnir - 01.01.1843, Side 50
50 ef aðdráttarmagn jarftaririnar sjálfrar orkaði ckkji að halda [icirn saman. Slauiigukast jiclta er almennt kallað m i ð - flóttamagn, og er [iað mest á staðmun N, á C, n og m er [rað minna og jafnmikjið á Jreim iillum, og á staðnum Z er [>að minnst. Jrelta er gagnstætt [iví, sem vjer höfum áður heírt um aðdráttarmagníð , Jiví mest er [>að á Z og niiunst á IS. Slaungukastið lijitir Jrví sjómim við N, og aðdráttarmagn sólarinnar liptir því eíunig við Z , svo ifir- liorð Jress fær Jrá mind, sem sjá er á deplahríngnum Z' n' N' m'; sú mind cr [iverskurður veraldarhafsius. Sólllóðið kjemur alstaöar á jörðu um sama lcíti og Jrar er hádcigji eður miönætti. jjjað er tvisvar í hvurjum njánuöi, aö afstaða túngls frá sólu og jörðu er nærfelt beín stefna, Jiaö er um ní og nið. Aðdráttarmagn sólar og túngls verður Jiá samtaka, og af Jiví aukast straumar; enn Jiegar túnglið er í Jrverstcfnu, togast á sól og máni, svo sóKlóð verður um sama leíti sem túnglíjara, og svo á hinn hógjinn túngiflóö um sama leíti og sólljara. Jiclla má Jietur sjá á mind Jicirri, sem hjer er sett (Fig. 3). Setjum svo, að S sje sólin, T jörðin og L túnglið, og kvartilaskjipti Jrcss við tölurnar 1, 2, 3 og 4; 1 merkjir nítt túngl eður ní, 2 firsta kvartil, 3 fullt túngl eður nið, og 4 seínasta kvartil. Nú er auðsætt, að Jiegar túnglið er á stööunum 1 og 3, gjörir Jrað flóð og fjöru um sama leíti og sólin, enn gagn- stætt henni, Jiegar Jrað er á stöðunum 2 og 4. Nú draga ennfremur túngl og sól í sömu stefnu meö níu túngli, og J)að er Jm eíngji furða, Jiótt flóð verði J)á mest; J)að köllum vjer stórstraum; J)cgar túnglið er í J)verstefnum, veröa minnst flóð, og er J)á kallaö smástreímt. Svo er háttað , að háflóð kjcmur varla nokkurstaðar jafnskjótt og túngl cr J)ar í hádeígjisstað, og munar J)að ojit mörgum

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.