Fjölnir - 01.01.1843, Side 75

Fjölnir - 01.01.1843, Side 75
75 B Ó K A S A L A. (Marktis bókasUlumaftar stendur ifir búkaskrínum inn’ í skjcmmu, fúlkjið safnast að, rífur bækurnar upp Ur skrítiunurn og les liátt erintli Itíngað og þúngað tir flokkabókjinni, suntir lesa í Jjórðarbænum). Markús (síngur). Gjöri nú hvur sem gjetur hezt, gvuð veít eg liefi klif á hest, Jórð, Jorlák, Bjarua, hænakvcr og hækur fleíri íáið jtjer, fjórtán hiblíur, flokkahók, fimm Tístransrímur með eg tók, cg hefi rímur eíns og sand, sem eínkum príða þetta lancL Fólkji'5. jjað eru þarflcg kver, sem allir þurfa að eiga, iöur þakka allir meíga, æ hvað íleíra hafið þjer? Markús. Konferensráðsins kvæðahók sem kostagrip eg með mjer tók, Vinaspeígjil og Veðraspá, Vikuoll'ttr í kápu blá, eg heíi Njólu og Önnur rit, sem cínkum skjerpa mannsius vit.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.