Fjölnir - 01.01.1843, Page 79

Fjölnir - 01.01.1843, Page 79
79 Markús. Sem sekretjerans sendimaður og hjú jeg svara, Gvuflmumlnr! þcssu lígur {ui, ji vi sekretjerinn setur jia?) eítt á prent, scm sjer hann að iður veriiur að vera hent, ekkjert jiað , sem að iður móðgað gjetur, af ásetníngji hann á pappír setur, i eiurúmi við mig eítt sinn sagði liann: “já ! eg vihli eg mætti prenta Grallarann”; ef houum emlist hcilsa og líf í vetur, hugsar hann j)ú að gjöra dáltið hctur, hann seígjist ætla að senda út um landið sálm, sem að jeg hef ort um hjónahandið, og Sigurður Breíðfjörð, sem að aldreí jirítur, er seztur upp 1 og mikjils heíöurs nítur, hann seígjist ætla að semja nían lirag, á Set hann birjar — jiað er rímnalag — helztu kappana úr heímsins sögu hann velur, hvurjum jieírra harin eina rírnu “gjelur”, höfuðmennina hjer jeg nefna skal, Henok, Faraó, Nimroð, Belíal, Bíleam, Sírus, Sóróaster, Nínus, Sardanapál og Job og Konstantinus, Mahómet, sem að Tirkjum kjenndi trúna, að telja fleíri man eg ekkji núna. G'imðmundur. Jiað var jió mildi að minnið í þjer jiraut, mjer hefur leíðst að ldíða á jienna graut; firr enn jiú hrcíðir bókjina ju'na um landið, hezt væri jijer ab reína hjónabandið, enn Sigurði Breiðfjörð, “sem að aldreí jirítur”, seigðu frá mjer að hann sje skáldas...2, eíns og; æðaikolla. sjá Tístransrímur.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.