Fjölnir - 01.01.1843, Page 82
82
sem ef í það fer var átta fiska virði,
af þjer að hafa í neínu sízt eg hirði;
|)ú hefur smánað þenna mikla mann,
enn mjer lízt nú lángtum ver á þig enn hann,
og honum mun jeg hjeðan af tiiggðir veíta,
hvar sem þú vilt þú mátt þjer konu lcíta.
Markús.
Hafðu það firir heímsku þín!
hún er nú orðin stúlkan mín,
þó kverin mín eíngjinn kaupi hjer,
kvennfólkjið hnfgur allt að mjer.
Folkjið.
Viklirðu þetta þá,
meí frá manni að snúa?
eíngjinn mun þjer optar trúa,
við viljum okkar vörur fá.
Markús.
Eg vil verða hjer upp’ í sveít,
jeg uni mjer bezt í þessum reít,
eíga meígjið þið öll mín kver
og ullina, sem þið gulduð mjer.
Fólkjið.
Hann er orðinn ær!
sekretjerinn þig sendi.
Markús.
Nú hirði jeg ekkji hót hvar Iendir ,
hafa meígjið þið hvur það nær.
(Fólkjift þítur i skrínuna, hlcður utan á sig húkunum og
tekur það, sem liann nær).
Gvuðmundur.
Með heíðri heím eg fer,
eígðu hana Höllu,
að skapi þínu hún er í öllu,
enn bókasalan enduð er.
(kveður og fer).
hvur