Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 36

Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 36
36 unnar (íslands), þá hefðu þeir óefað flosnað upp, tvístrast og orðið að eingu. Um þessar mundir var Dutferin landstjóri í Kanada. Hann bar ávallt hlýjan hug til íslands og íslendinga. Vesturheimsmaður einn, John Taylor að nafni, kynntist þessum Íslendíngum í Austur-Kanada. Hann sá, að þeir áttu við hörmuleg kjör að búa. Vegna þess fór hann á fund landstjór- ans og bað hann að hjálpa þessum íslensku innflytj- endum. Dufferin ljet þá njóta íslands og tók að sjer málstað þeirra. Hann kom því til leiðar, að Kanada- stjórn veitti Íslendíngum fjárstyrk til að flytja bú- ferlum vestur til Manitóba og stofna þar íslenska ný- lendu. John Taylor var settur leiðtogi Íslendínga og nýlendustjóri. Nýlenda þessi er Nýja ísland vestan- vert við Winnipeg-vatn. Tetta var haustið 1875. Arið eftir (1876) fluttu um 1200 manns frá íslandi til Nýja íslands. Gjörðist nú fjölmennt í nýlendunni. Sama haust (1876) kom sjera Páll Torláksson þángað. Hann bauðst til þess að verða »prestur Ný-Íslendínga. Og var því boði tekið með þökkum*. Arið eftir 1877 flutti hann alkominn til Nýja íslands sunnan úr Wisconsin í Bandaríkjunum. Par hafði hann þjónað norskum söfnuðum og einum íslenskum söfnuði, er hann hafði myndað 1875 (»Tjaldbúðin« V. bls. 46). Hann gjörðist nú prestur Ný-Íslendínga og myndaði fyrstu söfnuðina í nýlendunni. Nokkru seinna kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árný

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árný
https://timarit.is/publication/66

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.