Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 94

Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 94
94 Við það fengist efni í stærra eða minna ársrit, sem að líkindum seldist vel og ef til vill gæti orðið hreif- íngunni fjármunalegur styrkur. Bestu fyrirlestrarnir kæmu þannig fyrir augu almenníngs í stað þess að vera þeim einum kunnir, er á þá heyrðu. Ef til vill væri enn haganlegra að gefa fyrirlestrana út sem sjerstök smáhefti, einn fyrirlestur í hefti. Gæti þá hver keypt það, sem við hans hæfi væri. Fasta stefnu annað en það að vekja og fræða getur varla verið að tala um í byrjun. Pegar fram í sækti, reynslan fengist og stjórnirnar yxu í »visku og náð«, þá mundu myndast smám saman vissar meginreglur, sem jafnaðarlega væru hafðar fyrir augum. Benda má þannig á eina sjálfsagða, þá að segja það eitt, sem víst er og áreiðanlegt, og hætta sjer ekki í fyrirlestr- unum út í það, sem miklum vafa er undirorpið, dag- legt pólítiskt þref ofl. Fyrirlestrarnir þyrftu að fá það orð, að þar væri sannleikurinn sagður, en ekki rángar tilgátur um efasöm efni, það að minnsta kosti sögð tilgáta, sem tilgáta er — — — «. Petta er aðalkaflinn úr brjefi Guðm. læknis Hannessonar. Kunnum honum fyrst þakkir fyrir þann áhuga, er hann nú sem áður hefur sýnt, og lítum svo á mál það, er hann hefur þannig beint til vor. Pað kunna nú að vera skiptar skoðanir um, hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árný

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árný
https://timarit.is/publication/66

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.