Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 88

Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 88
Chikagoháskólann. Það þótti í byrjun nokkuð glæfra- legt að byrja svona á málakennslu með póstinum, en það var eðlileg afleiðíng af því, sem menn höfðu áður iært. Þannig voru alþýðumenn á Englandi orðnir vel heima í þýðíngum af ritum forngrísku skáidanna, Æskyiosar og Sófoklesar, og grísku sögunni, en þá voru sumir, sem iíka vildu læra grísku, og svona uxu óskir manna um að læra fleiri mál eins og líka einstakar aðrar greinar vísindanna. Var þá reynt að sinna óskunum með þessari brjefakennslu og hefur það reynst dável. Ameríkumenn hafa sjerstaklega lagt sig niður við þessa aðferð, og einstaka háskólar þar hafa á þennan hátt veitt tilsögn í ýmsum greinum: hebresku, grísku og latínu, enskum og frönskum bók- menntum, flatarmálsfræði, byggíngarfræði, eðlisfræði, efnafræði, líffræði, jarðfræði og stjörnufræði. Ber- sýnilegastur er árángurinn af kennslunni í sögu, þjóð- megunarfræði og þjóðvísi; það hefur haft bestu áhrif á löghlýðni manna og ósjerplægni í opinberum málum. Eins og gefur að skilja þarf mikinn áhuga og löngun og töluvert sjálfstæði til þess að nema svona upp á eigin spýtur í fjarska. Og það er ekki nema eðlilegt, þó nemendurna, jafnt karl sem konu, lángi til að hitta hina ókunnu kennara sína og dvelja, þó ekki sje nema örskamma stund, á sjálfu höfuðbóli vísindanna, háskólanum, en þeim gefst best færi á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árný

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árný
https://timarit.is/publication/66

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.