Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 24

Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 24
24 í Kmhöfn. Hún rjeð konúngi oft frá að staðfesta lög alþíngis og það hleypti mörgum af stað. Hins vegar hefur reynslan sýnt, að æskilegt hefði verið, að Islend- íngar hefðu fyrst reynt að taka sjer meira fram, einkum og sjer í lagi að menntun og þekkíngu, áður en þeir hófu baráttuna að nýju, því of almenn vanþekkíng og þar af leiðandi vanhyggni og agaleysi hefur valdið mestu tjóni í baráttu þeirri, sem enn stendur yfir. Og fáir hafa kunnað að íhuga málið með stillíngu og rann- saka það og gera sjer grein fyrir þvi, sem er aðalatriði málsins. Pess vegna tóku menn verst því frumvarpi, sem þegar á allt er litið, var einna fullkomnast, miðl- unarfrumvarpinu 1889; þess vegna kom upp allt hið rammvitlausa hjal og rifrildi um margar stefnur í stjórnarskipunarmálinu, er hefur legið eins og mara á þjóðinni í rúman tug ára og varla er búið að kveða niður enn þá. En á það reyndi fyrst alvarlega, hve vel Islendíngar væru almennt að sjer í stjórnarskip- unarmálinu, þá er þeir höfðu misst hinn ágæta og fjöllærða foríngja sinn. Barátta sú, sem Benedikt sýslumaður Sveins- son hóf 1881 til þess að koma á endurbótum á stjórnarskipun landsins, er ekkert annað en áfram- hald af baráttu Jóns Sigurðssonar og miðar alveg að hinu sama takmarki og starf hans, eða að því að draga yfirstjórn sjermála Islands inn í landið, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árný

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árný
https://timarit.is/publication/66

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.