Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 58
58
T. d. hvaba: hvaða mabur erpetta? Sú regla
er gefin, að hvaba sje rángt, og í þess stað eigi að
hafa hver (hver mabur osfrv., eða hver er mabur-
inn. Þetta síðara er nú reyndar ágætt). En gáum
nú dálítið betur að. I fornmálinu var sagt: hvat at
manni, þetta varð að hvab að manni (á 14. öld)
hvab ab varð í framburði eitt orð (eins og t. d.
pvílíkur, pótt af pó at) og svo fjell b í burtu (»lat-
mæli«) en á mjög eðlilegan hátt. Nú var orðið svo
breytt frá því sem það var upphaflega, að það varð
lýsíngarorð (ekki nafnorð), og því var farið að segja
hvaba mabur (ekki manni) — alveg eins og nafn-
orðið ótaler nú oft orðið lýsíngarorð. Snorri sagði ótal
bragna, en við segjum nú ótal menn; sbr. orðin
hundrab og púsund, er nú eru lýsíngarorð, en voru
áður nafnorð. Stig af stig eru hjer eðlilegar breyt-
íngar, hver á fætur annari; þar með ætti það mál að
vera útkljáð; hvab'a er nú orð, sem hefur jafnan
rjett á sjer og hvert annað.
So segja allir menn — þótt svo sje líka haft
oft og einatt —. So segja menn nú sje danska, og
því megi ekki rita svo. Petta er misskilníngur.
Forna orðmyndin svd varð á 14. öld að svó og þetta
enn síðar að svo (eins og vdru—vóru—voru). En
við hliðina á svd var í fornmálinu líka til só (sógörr
t. d.), samanber vdr-—ór-\ og þetta só varð að so,