Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 98

Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 98
98 fað drægi, er jeg viss um, margan manninn. En því yrði þá að vera svo fyrir komið, að þeir einir hlytu þessi kjör, er hjeldu þessa fyrirlestra, og að þau væru því betri, því fleiri sem fyrirlestrarnir væru; væri sæmilegur ferðabaggi að hafa svo sem þrjá fyrir- lestra í fórum sínum. A hinn bóginn þyrfti þá að vera tryggíng fyrir því, að fyrirlestrarnir væru vel úr garði gjörðir, og ættu þeir helst að vera samdir fyrirfram og sýndir nefnd þeirri, er Guðm. læknir leggur til að kjósa skuli. Nefndin ætti þá að hafa vald á að bjóða mönnum kjör þau, er jeg nefndi, og svo að einginn svíkist úr leik, ætti hún að boða komu hans á prenti, hvar, hvenær og hvers efnis hann hefði lofað að halda fyrirlestra. Til þess menn skirrist nú ekki skilyrðin, ætti á annan veg ívilnun sú í ferðakostnaði, er í boði væri, að vera heldur rífleg, en á hinn bóginn kröfurnar ekki of miklar. Mesta áherslu yrði að leggja á það, að fyrirlestrarnir væru áreiðanlegir, ljósir og skilmerkilega samdir, svo öllum væri vorkunnarlaust að skilja þá. Væri og æskilegt, að fyrirlestrarnir væru fleiri en einn, ef efnið væri stórt, og að á undan fyrirlestrinum færi leiðarvísir sá, sem áður er um getið, en viðræðu- stund væri höfð á eftir; með því einu mótinu má búast við, að fræðslan komi að fullum notum. En hvernig myndu viðtökurnar verða heima, hvar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árný

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árný
https://timarit.is/publication/66

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.