Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 62

Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 62
62 stafa skuli Et'ðar eða Eyðar, til dæmis að taka, en það kemur henni ekkert við, að orðið hljóðar og er Eiðar. Auðvitað er hjer aftur deiluefni, hvernig rjettritunin eigi að vera, og eru þar eiginlega tvö meginatriði; annað segir, að rita skuli eftir uppruna, hitt, að rita skuli eftir framburði þeim, sem nú er. Pað gefur að skilja af því, er að framan er rit- að, að það er hæpið að bera fyrir sig upprunann, þegar maður veit, hverjar og hve miklar breytíngar hafa orðið á málinu. Hvað er uppruni?, má spyrja; hvað á að fara lángt aftur í tímann? og þar fram eftir götunum. í*að er einsætt, að það er ómögulegt að gera þá reglu einhlíta. Hvað íslenskuna snertir, er þessi krafa um að rita eftir uppruna eiginlega ekki önnur en að rita sem samkvæmast því, er forfeður vorir rituðu á 13. og 14. og jafnvel á 12. öld: Pó krefr engi maðr þess, at réttritun ór skyli vera sjá en sama, er forfeðr órir hpfðu á bókum sínum á þeim pldum, er nú váru talðar — því að þá myndi hún líta út hjer um bil sem þessi setníng. Hin meginkrafan, sú að rita skuli eftir framburði, er í raun rjettri hin eina rjetta — rjettritun for- feðra vorra var ekkert annað. En það dugar ekki að heimta, að þessari kröfu sje hlýtt. Og liggja þar til mörg rök, að sögn. Sú fyrst, að menn beri ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árný

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árný
https://timarit.is/publication/66

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.